Yngri flokkar - Emil Gautason í Hæfileikamót KSÍ

20.mar.2024  09:50

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Emil Gautason til þátttöku í Hæfileikamóti dagana 3.-5. apríl nk. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði, Gæarðabæ.

ÍBV óskar Emil innilega til hamingju með valið!