Í dag fer fram seinni leikur ÍBV í viðureigninni gegn Sarpsborg08. Leikurinn fer fram í Noregi...
Myndir frá æfingu á heimavelli Sarpsborgar08. ÍBV mætir Sarpsborg08 í seinni leik liðanna á morgun fimmtudag...
Fimmtudaginn 12. júlí mætir ÍBV Norksa úrvalsdeildarfélaginu Sarpsborg. Leikurinn er 45 leikur ÍBV í evrópukeppnum UEFA...
Goslokaleikur ÍBV - Breiðablik fer fram á laugardag kl 16:00. Um er að ræða leik í...
ÍBV karla vann flottan 1-3 sigur á Keflavík síðastliðinn sunnudag. Þéttur varnarleikur liðsins skilaði sigri og...
ÍBV gerði markalaust jafntefli við FH í dag í jöfnum leik liðanna á Hásteinsvelli. Liðið er...
Fjórða umferð í pepsi deildarkarla. ÍBV gerir sér ferð í Grafarvoginn í dag og mætir Fylkismönnum...
Bikarmeistarar ÍBV karla í knattspyrnu, hefja titilvörnina í dag á heimavelli gegn Einherja frá Vopnafirði. Leikurinn...
Pepsideildin hefst í kópavogi hjá ÍBV þetta árið. Er þetta í fimmtugasta skipti sem lið...
Á sunnudaginn kemur FH úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja.  Æfingaleikurinn er síðasti leikur liðana fyrir Pepsi deildina...
N1 er á nýjan leik orðið aðalstyrktaraðili ÍBV í karla knattspyrnu. Olíufélagið var aðalstyrktaraðili ÍBV...
Frá og með næstu mánaðamótum verða eldri verð allra greiðslna uppfærð í 2.500kr. Nokkur eldri verð...
Felix Örn Friðriksson hefur verið valinn í hóp landsliðsins í knattspyrnu skipað leikmönnum U-21 sem...
Eyjapeyjinn Eyþór Orri Ómarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. Eyþór er 14...
ÍBV hefur gert þriggja ára samning við breska miðjumanninn Priestley David Griffiths. Priestley er 21...
ÍBV hefur samið við varnarmanninn Ignacio Fideleff. Ignacio er Argentínumaður og á að baki fjölda leikja...
Nökkvi Már Nökkvason skrifaði um helgina, undir þriggja ára samning við ÍBV. Nökkvi er 17...
Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U-15 karla hefur valið Eyþór Orra Ómarsson í úrtakshóp til að taka þátt...
ÍBV hefur gert samning við franska leikmanninn Yvan Erichot. Yvan sem er alinn upp í hinni...