Fótbolti - Miðvörður til liðs við ÍBV

18.júl.2019  16:22

ÍBV skrifaði nú fyrir stundu undir samning við enska miðvörðinn Oran Jackson.

Oran er tvítugur breti og kemur hann frá MK Dons á Englandi

Við bindum miklar vonir við þetta samstarf í baráttunni sem framundan er.

 

Áfram ÍBV alltaf allstaðar