Handbolti - Heimsókn í Heimaey!

10.sep.2020  12:50
Í gær fóru nokkrir leikmenn úr karlaliðinu okkar, nýbakaðir meistarar meistaranna, í heimsókn til vina okkar í . Þar heilsuðu þeir upp á mannskapinn og sýndu þeim nýjasta bikarinn í safni félagsins.
Gleðin var við völd og höfðu allir virkilega gaman af þessari heimsókn, jafnt leikmenn sem starfsmenn Heimaeyjar.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem voru teknar í heimsókninni þar sem gleðin skín bersýnilega í gegn.
Áfram ÍBV og Heimaey
Alltaf, alls staðar!