Handbolti - 13 leikmenn ÍBV í yngri landsliðum kvenna

21.feb.2022  08:38

Síðastliðinn föstudag völdu þjálfarar yngri kvenna landsliða Íslands hópa sem fara til æfinga í byrjun mars.

Við erum afar stolt af stelpunum okkar, óskum þeim til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefnum í landsliðum.


ÍBV á eftirfarandi 13 fulltrúa í þeim 3 hópum sem voru tilkynntir:

U15 ára landslið:

Anna Sif Sigurjónsdóttir

Ásdís Halla Pálsdóttir

Bernódía Sif Sigurðardóttir

Birna Dís Sigurðardóttir

Birna María Unnarsdóttir

Sara Margrét Örlygsdóttir

 

U16 ára landslið:

Alexandra Ósk Viktorsdóttir

Herdís Eiríksdóttir

 

U18 ára landslið:

Amelía Dís Einarsdóttir

Elísa Elíasdóttir

Katla Arnarsdóttir

Sara Dröfn Richardsdóttir

Þóra Björg Stefánsdóttir