Handbolti - Fulltrúar ÍBV í yngri landsliðum karla

16.okt.2019  15:09

Yngri landslið karla æfa helgina 25. - 27. október nk. á Reykjavíkursvæðinu.

Þjálfarar hafa valið sína hópa og eigum við í ÍBV fulltrúa í öllum þremur aldurshópunum! Við erum ótrúlega stolt af strákunum okkar og óskum þeim góðs gengis í verkefninu!


Fulltrúar ÍBV eru:

U16:
Andrés Marel Sigurðsson
Elmar Erlingsson

U18:
Arnór Viðarsson
Gauti Gunnarsson

U20:
Ívar Logi Styrmisson