Handbolti - Petar Jokanovic til ÍBV

06.ágú.2019  12:39

ÍBV hefur gengið frá samningi við annan markvörð fyrir karlalið félagsins, Petar Jokanovic.

Petar er 28 ára bosnískur landsliðsmarkvörður og var síðast á mála hjá Red Boys Differdange í Lúxemborg.


Við bjóðum Petar velkominn til Eyja og hlökkum til að vinna með honum.

Áfram ÍBV

Alltaf, alls staðar!