Yngri flokkar - 5. flokkur kvenna Íslandsmeistarar 2019

16.maí.2019  15:04

Um síðustu helgi tryggði 5. flokkur kvenna sér Íslandsmeistaratitlinn í handknattleik. En þá spiluðu stelpurnar sína síðustu leiki í Íslandsmótinu á túrneringu í Garðabænum þar sem þær unnu alla 5 leiki helgarinnar.

ÍBV óskar þeim innilegar til hamingju með flottan árangur.