Yngri flokkar - Fjórði flokkur kvenna Íslandsmeistarar í handbolta 2018

10.maí.2018  21:32

 ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á Fylki 21-17 í úrslitaleik um titilinn.

Andrea Gunnlaugsdóttir var valin maður leiksins en hún átti stórleik í marki ÍBV.

ÍBV óskar þessum flottu stelpum og þjálfurunum þeirra þeim Hilmari Björnssyni og  Magnúsi Stefánssyni til hamingju með titilinn, erum að rifna úr stolti.

Áfram ÍBV