Handbolti - Stelpurnar komnar í Höllina

08.feb.2018  00:09
Frábær leikur hjá stelpunum á móti Stjörnunni í kvöld sem tyggði þeim í "final four" í Laugardalshöllinni. Undanúrslitin hjá stelpunum verða spiluð fimmtudaginn 8. mars og strákunum 9. mars og svo eru úrslitaleikirnir laugardaginn 10. mars.
Strákarnir okkar eiga leik á móti Gróttu í átta liða úrslitum þriðjudaginn 13. febrúar, en það væri frábært ef bæði liðin kæmust í Höllina.
Stelpurnar voru í miklu stuði í klefanum eftir leik eins og sjá má á meðylgjandi mynd.
 
Áfram ÍBV, bikarinn til Eyja