Handbolti - Ester og Guðný Jenný í A landsliðs hóp

13.nóv.2017  08:36

Æfingar og vináttulandsleikir

Axel Stefánsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum í Reykjavík 20.-23. nóvember og þremur vináttulandsleikjum. Annars vegar við Þýskaland 25. nóvember og hins vegar við Slóvakíu 27. og 28. nóvember 2017.

Axel valdi tvær úr liði ÍBV þær Ester Óskarsdóttir og Guðnýju Jenný Ásmundsdóttir.

ÍBV óskar þeim til hamingju með valið.