Handbolti - Agnar Smári framlengir

08.maí.2017  11:30

Handknattleiksmaðurinn knái Agnar Smári Jónsson framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV nú um helgina. Samningurinn er til eins árs.

Það eru frábærar fréttir fyrir ÍBV og bæjarfélagið í heild sinni að Aggi vilja vera áfram hjá okkur enda frábær leikmaður og karakter sem leggur sig alltaf 100% fram fyrir liðið sitt jafnt innan vallar sem utan.

Áfram ÍBV