Handbolti - Fermingarskeyti

04.apr.2017  10:34

Þar sem fyrstu fermingarnar í Eyjum eru um komandi helgi minnum við á að ÍBV sendir út fermingarskeyti, sem er til styrktar handknattleiksdeild ÍBV. Hægt er að panta skeyti með því að senda tölvupóst á ferming@ibv.is.