Handbolti - Dósasöfnun handknattleiksdeildar

10.jan.2017  10:38

Dósasöfnun 2017
Kæru Eyjamenn !
Hin árlega dósasöfnun Handknattleiksdeildar ÍBV- íþróttafélags fer fram þriðjudaginn 10. janúar 2016. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um bæinn eftir kl. 18:30. Móttökur bæjarbúa hafa alltaf verið frábærar, við þökkum stuðninginn undanfarin ár.
Þeir sem ekki verða heima en vilja styrkja okkur geta sett poka við útidyrnar og einnig er hægt að hafa samband við Kalla Haralds í síma 6981475, Gauja Sidda í síma 8403184 eða Viktorí síma 8978280.
Handkattleiksdeildin óskar öllum Eyjamönnum gleðilegs og farsæls nýs árs.