Yngri flokkar - Foreldrafótbolti hjá 6. flokki

18.des.2014  15:29
Í dag var síðasta æfing hjá 6. flokki karla í fótbolta og skoruðu peyjarnir á foreldra sína í fótbolta af því tilefni. Strákarnir rúlluðu yfir foreldrana 0-0 en þess má geta að 34 voru í hvoru liði. Þennan föngulega hóp má sjá á meðfylgjandi mynd.