Yngri flokkar - Sumarlok 3. flokks karla og kvenna 2013

18.okt.2013  14:17
Í gær var lokahóf 3. flokks í fótboltanum og voru krakkarnir félaginu til sóma í gær sem og í sumar.
 
Viðurkenningar voru veittar eftirfarandi krökkum
 
Bestu leikmenn: Díana Dögg Magnúsdóttir og Devon Már Griffin
Efnilegustu leikmenn: Sandra Erlingsdóttir og Hallgrímur Þórðarson
Mestu framfarir: Elísabet Bára Baldursdóttir og Andri Ísak Sigfússon
ÍBV-ari: Júlíana Sveinsdóttir og Friðrik Magnússon