Lokahóf í fótbolta

Yngri flokkar - 3. flokkur

13.okt.2013  10:18
Fimmtudaginn 17. október verður lokahóf 3. flokks í fótbolta í Týsheimilinu. Húsið opnar kl. 18:00 og eiga iðkendur að mæta spariklæddir.
 
BREYTT TÍMASETNING Á VERÐLAUNAAFHENDINGU
 
Dagskrá:
 
Borðhald kl. 18:30
Skemmtiatriði í boði 3. flokks stúlkna kl.  19:30
Skemmtiatriði í boði 3. flokks drengja kl.  19:45
Verðlaunaafhending  kl. 20:00 og eru foreldrar hvattir til að mæta þá.