Yngri flokkar - Æfingatafla fótboltans

03.sep.2013  08:55
Hér kemur æfingatafla fótboltans fyrir veturinn 2013-2014.
Flokkaskipting tekur gildi miðvikudaginn 4. september.
 
Í september verða tvær fótboltaæfingar í viku og munu þjálfarar láta vita með tölvupósti hvaða æfingar það verða. Í nóvember og desember verða æfingar þrisvar í viku þannig að aðeins verður æft á vikrum dögum fram að áramótum. Knattspyrnan fer svo í frí frá 1. október til 4. nóvember.