Yngri flokkar - Frí æfingagjöld í tvær vikur.

14.jan.2013  12:52
Í tilefni þess að Íslenska landsliðið í handbolta leikur nú á HM á Spáni er mikið átak í gangi hjá HSI um að fjölga iðkendum handboltans. 
ÍBV ætlar þess vegna að hafa frítt fyrir alla nýja iðkendur í tvær vikur.
Við hvetjum alla stráka og stelpur að mæta og taka þátt í skemmtilegum félagsskap.
Þá verður sérstakt handbolta þema í íþróttatímum Grunnskólana næstu tvær vikur.
 
Áfram ÍBV.