Yngri flokkar - 6. bekkur og yngri

08.des.2011  10:20

æfingar falla niður í dag í handbolta og fótbolta

Æfingar hjá þeim sem eru í 6. bekk og yngri bekkjum  falla niður hjá ÍBV-íþróttafélagi í dag í handbolta og fótbolta  Nú er verið að klára það að ryðja að Týsheimilinu og Eimskipshöllinni og því eiga æfingar hjá 7. bekk og uppúr að geta farið fram bæði í hand og fótbolta.