Yngri flokkar - Notar barnið þitt gleraugu?

29.nóv.2011  11:06

Ertu með áhyggjur að þau brotni á æfingum?

Kiwanis styrkir fólk til kaupa á öryggisgleraugum. Það sem þú þarft að gera er að sækja um hér og koma þessu á Geir Reynisson.