Yngri flokkar - Óskila föt í Týsheimilinu!

11.okt.2011  08:23
Það er töluvert af fatnaði í andyri kjallara Týsheimilisins sem skilið hefur verið eftir, foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að kanna hvort eitthvað af þeim tilheyri þeirra fjölskyldu!