Hjá gestunum í ÍBV fór Guðbjörg Guðmannsdóttir á kostum og skoraði 8 mörk. Henni næst kom Þórsteina Sigurbjörnsdóttir með 6. Hjá Gróttu voru þær Hildur Marín Andrésdóttir og Lovísa Rós Jóhannsdóttir atkvæðamestar með 4 mörk.
Þetta var fyrsti leikurinn í 11. umferð en ÍBV er nú einu stigi á eftir Fylki í 5. sæti með 11 stig.
www.mbl.is greindi frá.