Handbolti - Bryggjudagurinn: Næsta laugardag á Friðarhöfn

17.júl.2007  13:34
Hinn árlegi bryggjudagur handknattleiksdeildar ÍBV verður haldin laugardaginn 21. júlí n.k. klukkan 13:00. Að vanda er stórgóð dagskrá í boði og veðurspáin lofar góðu. Allir Eyjamenn eru því hvattir til að kíkja niðrá Friðarhafnarsvæði á laugardaginn með börnin og taka þátt í þessarri sannkölluðu fjölskyldustemningu.