Handbolti - Stelpurnar Íslandsmeistarar 2006

06.apr.2006  11:21

Frábær árangur

Stelpurnar náðu þeim langþráða áfanga að verða Íslandsmeistarar með sigri á HK í lokaleik mótsins. Þær mega vera stolltar af sínum árangri og það er mikil vinna hópsins sem er að skapa þennan titil. Þið megið vera hreyknar af ykkar árangri og hans eigið þið að njóta. Þið eru besta lið Íslands og það tekur enginn frá ykkur. Að baki liðinu liggur bæjarfélag með yndislega bæjarbúa sem stutt hafa vel við bakið á stúlkunum og eiga þau stóran þátt í þessum árangri.

Mynd með frétt fengin frá www.eyjafrettir.is