Handbolti - RISA_FLUGELDABINGÓ

23.des.2004  10:04

Þriðjudaginn 28. Desember kl. 20.30 verður Risa flugeldabingó í Týsheimilinu.
Vinningarnir eru:
rakettur, fjölskyldupakkar, bombur og annað dót fyrir gamlárskvöld og Þrettándann.
Flugeldarnir eru sérvaldir af Björgunarfélagi Vestmannaeyja og geta því ekki klikkað
Taktu þátt í skemmtilegu BINGÓ þar sem að möguleikinn á að vinna stórt hefur sjaldan verið meiri!!!
Kveðjum gamla árið með flugeldum frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja
Handknattleiksdeild