ÍBV með auðveldan sigur á Fylki
Karlalið ÍBV var ekki í vandræðum með að leggja Fylki að velli í gær en...
Tíu krakkar skrifuðu í gær undir samning í Týsheimilinu. Um er að ræða akademíu-samning sem...
Vesna leikur áfram með ÍBV.
Kantmaðurinn knái Vesna Smiljkovic mun leika áfram með ÍBV.  Þetta staðfesti hún í gær.  Vesna...
Fáðu já
Stuttmyndin Fáðu já er komin á netið.  Myndinni er ætlað að skýra mörkin milli kynlífs og...
Sími í óskilum.
Við erum með hér í Týsheimili svartan Samsung með snertiskjá sem fannst í einni af...
 Þrír leikmenn ÍBV hafa verið valdir í úrtaksæfingar u-19 ára landsliðiðs í fótbolta. Þetta eru...
Brynjar Gauti í U-21.
Varnarjaxlinn Brynjar Gauti Guðjónsson var valin í 18 manna hóp Íslenska landsliðsins U-21.Liðið leikur vináttuleik...
Þær Sara Rós Einarsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir og Svava Tara Ólafsdóttir skrifuðu í gær undir...
Núna í hádeginu verður dregið í 8 liða úrslitum Símabikars HSÍ. ÍBV á þar 3...
Þrjár frá ÍBV á æfingar hjá A-landsliðinu.
Þær Kristín Erna Sigurlásdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir voru allar valdar til æfinga...
Sabrína valin í lokahóp U-17.
Sabrína Lind Adolfsdóttir var í morgun valin í lokahóp U-17 ára landsliðsins sem leikur æfingaleik...
Svava Tara og Sísí á æfingar hjá U-19.
Svava Tara Ólafsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir voru báðar valdar til æfinga með U-19 ára...
Sigur í fyrri leik helgarinnar!
 Fyrri leikur helgarinnar hjá meistaraflokki karla í fótbolta fór fram nú í kvöld. Leikið var...
Elísa Viðarsdóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna í knattspyrnu var í gærkvöldi valin íþróttamaður Vestmannaeyja.  Elísa er...
 Meistaraflokkur karla í fótbolta eru að spila tvo leiki á tveimur dögum. Fyrri leikurinn er...
Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær lá fyrir samkomulag við ÍBV íþróttafélag um gæðaeflingu íþróttastarfs...
Óskilamundir í Týsheimilinu
Töluvert hefur safnast af fatnaði í Týsheimilinu sem er í óskilum. Næstu daga verður þetta...
ÞrettándinnFyrsta uppákoma hvers árs hjá ÍBV er hinn sívinsæla Þrettándagleði. Hátíðahöldin eru í föstum skorðum...
Vinningar í húsnúmerahappadrætti ÍBV 2012
 Þá er drátturinn í hinu árlega húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar ÍBV klár. Útgefnir miðar voru 1900 stykki...
Þrettándagleði ÍBV vekur athygli víða. Á síðasta þrettánda var gerður þáttur um þrettándagleði ÍBV sem...