Yngri flokkar - Í dag er lokadagur Shellmótsins 2013

29.jún.2013  15:27

Breiðablik og Þór Akureyri leiks um shellmótsbikarinn

Í dag er lokadagur Shellmótsins 2013 það hafa skipst á skin og skúrir á mótinu en í dag hefur verið hlýtt og þurrt. Úrslitaleikurinn milli Breiðabliks og Þórs frá Akureyri fer fram á Hásteinsvelli klukkan 16:30.
Nánari upplýsingar um mótið má fá með því að smella á Shellmótið hér til vinstri á síðunni.