Yngri flokkar - U-16 ára landslið kvenna æfir í Eyjum í júlí

11.jún.2013  15:10
Búið er að velja leikmannaahóp fyrir U-16 ára landslið kvenna sem mun æfa helgina 19.-21. júlí í Vestmannaeyjum. Fundur verður með leikmönnum og foreldrum, fimmtudaginn 20. júní klukkan 20:00 í fundaraðstöðu ÍSÍ í Laugardal. Þjálfarar liðsins Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson. Með því að smella á meira má sjá hópinn en þar eru 4 stelpur frá ÍBV við óskum þeim til hamingjum með áfangann.
Andrea Agla Ingvarsdóttir - KR
Andrea Jacobsen - Fjölnir
Anna Bríet Sigurðardóttir - Fylkir
Ásta Björt Júlíusdóttir - ÍBV
Ástríður Glódís Gísladóttir - Fylkir
Ástrós Anna Bender - HK
Berglind Benediktsdóttir - Fjölnir
Elín Helga Lárusdóttir - Grótta
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir - Fram
Elva Arinbjarnar - HK
Eva Margrét Kristófersdóttir - HK
Eyrún Ósk Hjartardóttir - Fylkir
Guðfinna Kristín Björnsdóttir - Grótta
Guðrún Gígja Aradóttir - Fjölnir
Ingunn Bergsdóttir - Fram
Irma Gunnarsdóttir - Stjarnan
Júlíana Borg Stefánsdóttir - Afturelding
Karen María Magnúsdóttir - Selfoss
Karen Tinna Demian - ÍR
Kristín Arndís Ólafsdóttir - Afturelding
Lovísa Thompson - Grótta
Ólöf Ásta Arnþórsdóttir - Þróttur
Ósk Hind Jóhannesdóttir - HK
Ósk Jóhannesdóttir - HK
Sandra Erlingsdóttir - ÍBV
Sirrý Rúnarsdóttir - ÍBV
Sunna Guðrún Pétursdóttir - KA/Þór
Una Kara Vídalín - KA/Þór
Unnur Birna Jónsdóttir - KR
Þóra Guðný Arnardóttir - ÍBV
Þórunn Sigurbjörnsdóttir - KA/Þór