Loksins hefur nú blessað knattspyrnuhúsið opnað. Frábær viðbót í flóruna til íþróttaiðkunnar hér í Eyjum....
Í samantekt sem vefmiðillinn sport.is stóð fyrir kemur fram að ÍBV á "toppmenn" í 1.deildinni.Samantektin...
Óskilamunir.
Mikið hefur safnast af óskilamunum í fótboltahöllinni.  Foreldrar eru beðnir um að koma og vitja muna...
Leikmenn í meistaraflokki karla munu standa fyrir Kolaportsdegi í Týsheimilinu aðra helgi eða laugardaginn 12...
ÍBV stelpurnar sigruðu Hauka 21-27 á sunnudaginn þegar liðin mættust í Hafnarfirði.  Svavar þjálfari var mjög...
Tap og jafntefli hjá stelpunum.
Fótboltastelpurnar spiluðu tvo leiki um helgina.  Á laugardag töpuðu þær ílla gegn Breiðablik 8-0.  Á sunnudag...
Fimm stúlkur frá IBV hafa verið valdar á landsliðsæfingar í knattspyrnu um helgina.  Berglind Björg...
ÍBV vann sannkallaðann baráttusigur gegn FH-u í kvöld þegar liðin áttust við í Eyjum.  FH-ingar og...
ÍBV-Getraunir
Skorið í getraunum var ansi hátt í þriðju umferð hópaleiksins, 3 hópar náður í 13 rétta...
ÍBV leikur gegn FH-u í kvöld kl.19:00.Hafnfirðingar eru lagðir af stað með Herjólfi ásamt dómurum.Þannig...
Þjálfarinn Richard Scott sem kom fyrir skömmu til okkar hjá ÍBV er að hverfa til...
ÍBV leikur gegn FH-u á föstudaginn hér í Eyjum kl.19:00. Mikil spenna er komin í...
Björn Kristmannsson mun leika með Fjölni út þetta tímabil. Björn er í námi í Reykjavík...
Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára saming við IBV.  Kristín Erna var...
Varnarmaðurinn Matt Garner hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Garner sem er...
Óskar Zoega Óskarsson hefur verið valinn til æfinga með landsliði Íslands U-17 ára.  Landsliðið mun...
Fjórar stúlkur og tveir drengir á landliðsæfingum um síðustu helgi.
Um síðustu helgi voru landsliðsæfingar hjá öllum kvennalandsliðunum í knattspyrnu.  Birna Berg var valin til...
Knattspyrnulið kvenna búnar að spila 5.leiki.
Undirbúngstímabilið hjá fótboltastelpunum er löngu hafið og eru þær nú búnar að spila 5.leiki.  Þær...
Guðbjörg Guðmannsdóttir, hornamaðurinn sterki í ÍBV er í úrvalsliði N1 deildar en valið var tilkynnt...
Eftir tvo góða sigra síðustu helgi gegn ÍA og FH er ljóst að ÍBV mun...