Ágætu félagar. Hefðbundið starfsár ÍBV Íþróttafélags hófst með Þrettándagleði félagsins og tókst framkvæmd gleðinnar mjög vel. ...
Unglingaráð ÍBV-íþróttafélags hefur á undanförnum vikum verið að vinna að útgáfu bæklings þar sem æfingartöflur...
Logi Geirsson er væntanlegur í bæinn og ætlar hann að vera með opna æfingu fyrir...
Borin var fram ályktun til samþykktar á aðalfundi ÍBV íþróttafélags sem haldinn var í Týsheimilinu...
Leikmenn meistaraflokks karla í fótbolta standa fyrir stuðningsmannakvöldi í Reykjavík laugardaginn 19. Mars. Kvöldið fer...
Vestmannaeyjar eiga nokkuð merka sögu, í hugum margra á ekki nokkur staður eins merka sögu....
Theodór Sigurbjörnsson hefur verið valinn til æfinga með landsliði Íslands U-19 ára í handbolta.  Liðið...
Stelpurnar mæta Fram í kvöld kl.19:30.Framstelpurnar koma með Herjólfi.Fyrirfram má búast við erfiðum leik hjá...
Dagur Arnarsson á úrtaksæfingar.
Dagur Arnarsson hefur verið valin á úrtaksæfingar U-16.ára landsliðs Íslands í handbolta.  Æfingarnar fara fram...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson leikmaður ÍBV hefur verið kallaður til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping. Það...
Þá er það staðan í Getraunum eftir leikviku 9.
Enn eru nokkrir vinningar ósóttir í húsnúmerahappttinu 2010. Hægt er að nálgast vinninga á skrifstofu...
Berglind Björg kölluð inní A-landsliðshópinn.
Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í gær kölluð inní A-landsliðshóp Íslands sem staddur er nú á...
 Kvennalið ÍBV bar í gærkvöldi sigurorð af FH í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarkeppninni en...
Ég man að þegar heyskapi var lokið var öllum helstu nauðsynjum pakkað inní Rússajeppann hans...
Þorlálkur Árnason hefur valið Tönju Rut Jónsdóttur til æfinga með U-16.ára landsliði Íslands í knattspyrnu. ...
Þrjár úr IBV í 23.manna hópi U-19.
Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur valið þrjá leikmenn IBV til æfinga með U-19 ára liði Íslands í...
Stelpurnar í fjórða flokki í handbolta mættu ofjörlum sínum í úrslitaleik bikarkeppninnar í dag. ÍBV...
ÍBV-Getraunir
Þá er það staðan í ÍBV-Getraunum þegar keppnin er hálfnuð!
Stór helgi framundan hjá IBV-íþróttafélagi.
Framundan er stór helgi hjá IBV-íþróttafélagi.  197 iðkendur, þjálfarar og fararstjórar fara til keppni um...