Handbolti - Flugeldabingó ÍBV 2021!

22.des.2021  15:52
 
Fimmtudaginn 30.desember kl.19:30 munum við halda við árlega Flugeldabingó ÍBV!
 
Líkt og í fyrra munum við spila rafrænt að þessu sinni en það þótti takast vel til síðast og vonumst við eftir góðri þátttöku á næst síðasta degi ársins. Þess má til gamans geta að þennan dag verður ÍBV íþróttafélag 25 ára.
 
Veglegir vinningar verða í boði og almennri gleði lofað!
 
Nánari upplýsingar um sölu á spjöldum og fyrirkomulaginu koma inn mánudaginn 27.desember.
 
Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!