Öskudagurinn 6. mars

05.mar.2019  14:18

Ekki verða æfingar hjá 1. til 4. bekk á morgun vegna öskudagsskemmtunar í miðbænum. Allar aðrar æfingar verða samkvæmt æfingatöflu.

 

Starfsfólk ÍBV