ÍBV stelpurnar sigruðu Hauka 21-27 á sunnudaginn þegar liðin mættust í Hafnarfirði. Svavar þjálfari var mjög ánægður með baráttuna í leiknum og taldi þetta einn af betri leikjum hjá þeim í vetur. Stelpurnar eiga enn mikinn möguleika á að ná fjórða sætinu og þar með sæti í úrslitakeppninni...