Handbolti - Stórleikur á föstudagskvöld

08.des.2004  14:36
-strákarnir fá Valsmenn í heimsókn
Síðasti risaslagurinn í karlahandboltanum fyrir jól verður á föstudaginn kl. 19.15 en þá koma Hlíðarendapiltar í heimsókn til okkar.
Siggi Braga hefur lofað stórleik og hvetur fólk til að mæta og styðja við bakið á sér og öðrum leikmönnum okkar.
Fjölmennum í Fenið á föstudagskvöldið og hvetjum strákana til dáða.
Áfram ÍBV - alltaf alls staðar
e.s. rétt er að minna á fiskisöluna í Týsheimilinu á laugardag frá kl. 12-15