Handbolti - Samkomulag um starfslok

31.okt.2004  11:52
Handknattleiksdeild ÍBV og Miljan Stanich hafa náð samkomulagi um starfsloks hans hjá félaginu.
 
Við þökkum honum fyrir þann tíma sem hann hefur verið hjá okkur í vetur og óskum honum velfarnaður á nýjum vettvangi.