Lokahóf yngri flokka í handbolta

16.jún.2022  14:20

Lokahóf yngri flokka í handknattleik voru haldin fyrir nokkru síðan. Handboltaveturinn gekk mjög vel og tóku iðkendur þátt í Íslandsmótum, bikarmótum og dagsmótum þar sem allir fengu verkefni við hæfi og gleðin var ríkjandi.

ÍBV þakkar iðkendum fyrir að vera í framlínunni fyrir félagið, framundan er kærkomið frí fyrir bæði þjálfara og iðkendur, við hlökkum svo til að sjá alla hressa í ágúst.

Eftirtaldir iðkendur fengu afhentar viðurkenningar í gær:

 

4. flokkur kvenna

Besti leikmaðurinn: Birna María Unnarsdóttir

Mestu framfarir: Ásta Hrönn Elvarsdóttir

ÍBV-ari: Birna Dís Sigurðardóttir

 

4. flokkur karla

Yngra ár

Besti leikmaðurinn: Alexander Örn Friðriksson 

Mestu framfarir: Andri Magnússon 

ÍBV-ari: Ólafur Már Haraldsson 

 

Eldra ár

Efnilegastur: Egill Oddgeir Stefánsson

Mestu framfarir: Auðunn Sindrason

ÍBV-ari: Bergur Óli Guðnason 

 

5. flokkur kvenna

Yngra ár

Mestu framfarir: Inda Marý Kristjánsdóttir

Efnilegust: Kristín Klara Óskarsdóttir

ÍBV-ari: Edda Dögg Sindradóttir

 

Eldra ár

Mestu framfarir: Alanys Alvarez Medina

Efnilegust: Agnes Lilja Styrmisdóttir

ÍBV-ari: Guðbjörg Silla Viðarsdóttir

 

5. flokkur karla

Yngra ár

Mestu framfarir: Tómas Sveinsson

Efnilegastur: Sigurmundur Gísli Einarsson

ÍBV-ari: Guðjón Elí Gústafsson

 

Eldra ár

Mestu framfarir: Gabríel Þór Harðarsson

Efnilegastur: Anton Frans Sigurðsson

ÍBV-ari: Aron Daði Pétursson

 

6. flokkur kvenna

Yngra ár

Mestu framfarir: Sóldís Sif Kjartansdóttir

Ástundun: Bergdís Björnsdóttir

ÍBV-ari: Ísafold Dögun Örvarsdóttir

 

Eldra ár

Mestu framfarir: Aþena Rós Einarsdóttir

Ástundun: Lena María Magnúsdóttir

ÍBV-ari: Milena Mihaela Patru

 

6. flokkur karla

Yngra ár

Mestu framfarir: Sæmundur Daníel Hafsteinsson

Ástundun: Jósúa Steinar Óskarsson

ÍBV-ari: Elvar Breki Friðbergsson

 

Eldra ár

Mestu framfarir: Arnór Sigmarsson

Ástundun: Aron Ingi Sindrason

ÍBV-ari: Aron Gunnar Einarsson