Andrés, Elmar og Hinrik á æfingar með U-18 hjá HSÍ

12.maí.2022  11:43

Heimir Ríkharðsson hefur valið Andrés Marel Sigurðsson, Elmar Erlingsson og Hinrik Huga Heiðarsson til æfinga 26.-29. maí. Æfingarnar fara frama á höfuðborgarsvæðinu en æfingarnar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Lokahópur fyrir sumarið verður svo gefinn út fljótlega eftir þessar æfingar.

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið.