Mikilvægur leikur á Hásteinsvelli

30.ágú.2021  08:55

Kl 18:00 mæta lærisveinar Kristjáns Guðmundsonar í Stjörnunni á Hásteinsvelli.

Leikurinn skiptir miklu máli fyrir stelpurnar, því sigur í leiknum tryggir veru þeirra í efstu deild að ári.
Mætum á völlinn og styðjum okkar stelpur til sigurs í kvöld. 

Áfram ÍBV