Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags

17.jún.2020  12:07

Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður haldinn miðvikudaginn 1. júlí n.k.

Hefst fundurinn klukkan 20:00 í Týsheimilinu.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags