Handbolti - ÍBV bikarmeistarar í handknattleik karla árið 2020!

09.mar.2020  14:20

Laugardagurinn var magnaður!

Stuðningur, samheldni, barátta og gleði eru aðeins örfá af þeim orðum sem koma upp í hugann þegar hugsað er til baka. Við viljum ítreka þakkir til ykkar kæru stuðningsmenn, þið gerið ykkur ekki grein fyrir því hvað þið eigið mikinn þátt í þessari velgengni. Við unnum þennan titil öll sem eitt!

 

Áfram ÍBV

Alltaf, alls staðar!