Handbolti - Fulltrúar ÍBV í yngri landsliðum Íslands í handbolta

24.sep.2019  09:02
Í gær voru valdir hópar fyrir yngri landslið Íslands, en um helgina eru fyrirhugaðir fyrirlestrar á vegum HR og HSÍ ásamt mælingum á hinum ýmsu þáttum.
 
Við erum stolt af því að eiga leikmenn í þessum hópum en þeir eru eftirfarandi:
 
U-18 landslið kvenna:
Harpa Valey Gylfadóttir
 
U-16 landslið kvenna:
Elísa Elíasdóttir
Helena Jónsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir
 
U-20 landslið karla:
Ívar Logi Styrmisson
 
U-18 landslið karla:
Arnór Viðarsson
Gauti Gunnarsson
 
U-16 landslið karla:
Andrés Marel Sigurðsson
Elmar Erlingsson
 
Við óskum þessum flottu fulltrúum ÍBV til hamingju og óskum þeim góðs gengis um helgina!