Handbolti - Tvær frá ÍBV í U-17

29.maí.2019  00:40
U-17 ára landslið kvenna spilar vináttulandsleiki gegn Slóvakíu 6. & 7. júlí til undirbúnings fyrir B-deild Evrópumótsins, en mótið fer fram á Ítalíu 2. - 12. ágúst. ÍBV á tvo fulltrúa í þessum hóp, þær Andreu Gunnlaugsdóttur og Hólmfríði Örnu Steinsdóttur.
Til hamingju með valið stelpur
 
ÍBV, alltaf allsstaðar