Handbolti - Sjö frá ÍBV í yngir landsliðum HSÍ

28.mar.2019  18:36

HSÍ verður með landsliðsæfingar fyrir U-17, U-19 og U-21 ára landslið karla 10. - 14. apríl. ÍBV á sjö fulltrúa í þessum æfingahópum:

U-17: Arnór Viðarsson og Gauti Gunnarsson

U-19: Ívar Logi Styrmisson

U-21: Andri Ísak Sigfússon, Daníel Örn Griffin, Elliði Snær Viðarsson og Gabríel Martínez Róbertsson.

 Flottir strákar sem eru svo sannarlega vel að þessu komnir. ÍBV óskar þeim til hamingju með valið.