Handbolti - Frítt á tvennuna á mánudaginn í boði Ísfélagsins

03.feb.2019  19:59

Það verður tvenna í handboltanum á mánudaginn. Stelpurnar taka á móti Val kl. 18.00 svo spila strákarnir fyrsta leikinn sinn á árinu kl. 20.00 á móti ÍR. Það verður frítt á báða leikina í boði Ísfélagsins, mætum á völlinn og styjum liðin okkar. Það verða seldar pizzur í hálfsleik frá 900 Grillhús og barnapössun meðan á leikjunum stendur.