Handbolti - Margir frá ÍBV valdir í yngri landslið HSÍ

27.des.2018  22:55

HSÍ er með verkefni fyrir flest yngri landslið sín núna á milli jóla og nýárs og á ÍBV marga fulltrúa í þessum verkefnum. Hér má sjá nöfn þeirra:

Hæfileikamótun HSÍ: Ívar Bessi Viðarsson, Kristján Ingi Kjartansson og Nökkvi Guðmundsson

U 15 karla: Andri Sigmarsson, Elmar Erlingsson og Hinrik Ingi Heiðarsson

U 15 kvenna: Elísa Elíasdóttir, Helena Jónsdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir.

U 17 karla: Arnór Viðarsson

U 17 kvenna: Andrea Gunnlaugsdóttir, Bríet Ómarsdóttir, Harpa Valey Gylfadóttir og Linda Björk Brynjarsdóttir.

ÍBV óskar þessum flottu iðkendum félagsins til hamingju með valið.

Áfram ÍBV