Handbolti - Fjórar frá ÍBV valdar í landsliðshóp

12.sep.2018  11:40

Axel Stefánsson valdi þær Örnu Sif Pálsdóttur, Ester Óskarsdóttur og Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttur úr ÍBV í A landslishóp sem mun leika tvo æfingaleiki á móti Svíum 24.-27. september. 
Einnig valdi Axel Söndru Dís Sigurðardóttur í 18 manna æfingarhóp fyrir B landsliðið.
ÍBV óskar þessum flottu stelpum til hamingju með valið.

ÍBV alltaf allsstaðar