Handbolti - Vetrarlok 2018

22.maí.2018  16:21

Vetrarlok félagsins voru haldin sl. sunnudag þar sem fagnað var frábærum árangri handknattleiksliðanna okkar. Veittar voru viðurkenningar til elstu flokka félagsins og nokkrir starfsmenn heiðraðir.

Arnar Pétursson og Sigurður Bragason láta af störfum sem þjálfarar mfl. karla 

Karl Haraldsson lætur af störfum sem formaður handknattleiksráðs

Hjónin Ásgeir Jónsson og Yrja Dögg Kristjánsdóttir láta af störfum sem þjálfar mfl. kvenna

 

Meistaraflokkur kvenna:

Besti leikmaður - Ester Óskarsdóttir

ÍBV-ari - Guðný Jenný Ásmundsdóttir

Mestu framfarir - Kristrún Ósk Hlynsdóttir

Efnilegust - Sandra Erlingsdóttir

 

Meistaraflokkur karla:

Besti leikmaður - Sigurbergur Sveinsson

ÍBV-ari - Andri Heimir Friðriksson

Mestu framfarir - Dagur Arnarsson

Efnilegastur - Daníel Örn Griffin

 

3. flokkur kvenna:

Besti leikmaður - Ásta Björt Júlíusdóttir

ÍBV-ari - Alexandra Ósk Gunnarsdóttir

Mestu framfarir - Sara Sif Jónsdóttir

Efnilegust - Hafrún Dóra Hafþórsdóttir

 

3. flokkur karla:

Besti leikmaður - Bjarki Svavarsson

ÍBV-ari - Páll Eiríksson

Mestu framfarir - Ívar Logi Styrmisson

Efnilegastur - Gabríel Martinez Róbertsson