Handbolti - Erla Rós í afrekshóp A landsliðsins

20.mar.2018  10:54

Rakel Dögg Bragadóttir og Einar Guðmundsson hafa valið Erlu Rós Sigmarsdóttur til æfinga með afrekshóps leikmanna sem leika í Olísdeildinni. Hópurinn æfir í Reykjavík 18. - 22. mars samhliða A landsliðinu.

ÍBV óskar Erlu Rós innilega til hamingju með valið.