Handbolti - Forsala miða á bikarhelgina

04.mar.2018  19:31

Miðasala fyrir bikarhelgina.

Forsala aðgöngumiða fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Miðaverð fyrir fullorðna er 2.000 kr (16 ára og eldri) og fyrir börn 500 kr (frá 6 ára aldri). Ef keypt er miða á báða undanúrslitaleikina í Íþróttamiðstöðinni þá eru eru það 3.000 kr. Einnig er hægt að kaupa miða í gegnum Tix miðasöluvefinn, hér fyrir neðan eru slóðirnar til að kaupa miða á ÍBV leikina á Tix.
ATH. Af öllum miðum sem keyptir eru í gegnum þessar slóðir hér að neðan eða í forsölunni í Íþróttamiðstöðinni þá rennur aðgangseyrinn beint til ÍBV. Fyrir þá miða sem keyptir eru í Laugardalshöll á leikdegi fær ÍBV ekkert og er okkur óheimilt að selja við Höllina. Þess vegna er mikilvægt að okkar fólk kaupi miða af ÍBV.

Undanúrslit kvenna
ÍBV - Fram kl. 17.15.
ÍBV fullorðnir
https://tix.is/is/specialoffer/nk4v5cbnsyxr2/ 
ÍBV börn
https://tix.is/is/specialoffer/z5wklyszv2g7k/
Undanúrslit karla
ÍBV fullorðnir
https://tix.is/is/specialoffer/kknm6lojll6aq/
ÍBV börn
https://tix.is/is/specialoffer/bwaqcogeh2tnw/

Áfram ÍBV